Úrræði til þess að nýta sér samfélagsmiðla við eflingu á skynsamlegri notkun sýklalyfja

samskiptaverkfærasett

Þetta er samantekt á leiðbeiningunum en þær byggja á rannsóknum á virkni samfélagsmiðla í tengslum við sýklalyfjanotkun í Evrópusambandinu auk könnunar á samfélagsmiðlum meðal EAAD samstarfsstofnana. Rannsóknin sýndi að samfélagsmiðlar eru þegar notaðir í nokkrum mæli þegar kemur að skynsamlegri notkun sýklalyfja og nokkrir mögulegir áhrifavaldar eru að myndast.

Í kjölfar rannsóknarinnar og könnunarinnar leggur þetta skjal til að samfélagsmiðlar geti verið notaðir, sem hluti af innlendum herferðum fyrir skynsamlega notkun sýklalyfja, til þess að ná til almennings og heilsugæslu- og sjúkrahúslækna.