Verkfærakista upplýsinga fyrir heilsugæslulækna

samskiptaverkfærasett

Verkfærasettið inniheldur sniðmát og helstu skilaboð fyrir heilbrigðisstarfsmenn, hugmyndir að vitundarvekjandi aðgerðum, og leiðbeinandi tækni til að koma skilaboðunum til bæði heimilislækna og sjúklinga.

 Upplýsingar fyrir notkun á efninu

Til þess að frá nánari upplýsingar og hugmyndir varðandi notkun á efninu og skipulag herferðarinnar um sjálfskömmtun með sýklalyfjum skal skoða leiðbeiningarefnið.

Notendaskilmálar

Leyfi til að nota kynningarefni sem Evrópski vitundardagurinn um sýklalyf gefur út er veitt öllum frjálsum félagasamtökum og heilsuverndarsamtökum sem og öllum evrópskum heilbrigðisyfirvöldum og ríkisstofnunum sem standa fyrir herferðum sem miða að því að draga úr sýklalyfjaónæmi og að hvetja til skynsamlegarar notkunar á sýklalyfjum.

Allir aðrir aðilar verða að fá leyfi hjá ECDC áður en þeir nota kynningarefni sem Evrópski vitundardagurinn um sýklalyf gefur út. Til þess að fá leyfi til notkunar skal hafa samband við: EAAD@ecdc.europa.eu

ECDC vill heyra frá þér.

ECDC vil fá að vita hvernig og hvar er ætlunin að nota kynningarefnið, sérstaklega ef möguleikinn er fyrir hendi að hægt sé að skrá starfsemina ykkar á þann hluta vefsíðunnar okkar sem fæst við ‘Aðgerðir í einstökum löndum’. Ef þeið erum með spurningar varðandi kynningarefnið skal hafa samband við: EAAD@ecdc.europa.eu

Key messages for primary care prescribers

Primary care accounts for about 80% to 90% of all antibiotic prescriptions

Data

Patient brochure

upplýsingaefni, verkfærasettsefni

A patient leaflet for primary care prescribers to hand out to patients: it explains to patients what antibiotic resistance is and why appropriate use of antibiotics is important.

Data

Patient Dialogue

upplýsingaefni, verkfærasettsefni

A model for a patient dialogue on the basis of available evidence provides guidance and support for primary care prescribers who encounter patient pressure for antibiotics, and promotes appropriate antibiotic use by patients. It can be used as a fact sheet or as a desk reminder during consultations.

Efnið hér að neðan er eingöngu fáanlegt á ensku

Data

Forsnið bréfs fyrir útgefendur lyfseðla á heilsugæslustöðvum

verkfærasettsefni

Forsnið bréfs fyrir opinber heilbrigðisyfirvöld sem þau geta sent útgefendum lyfseðla á heilsugæslustöðvum til að kynna Evrópudag vitundarvakningar um sýklalyf.