Hjálpartól fyrir almenning með áherslu á sjálfskömmtun sýklalyfja
Hjálpartólin innhalda ráð um hvernig skipuleggjendur herferðar geta náð til almennings í því skyni að efla rétta og ábyrga notkun sýklalyfja.
Hjálpartólin innihalda sniðmát og tillögur að skilaboðum þar sem áherslan er lögð á sjálfskömmtun sýklalyfja, hugmyndir um starf til að auka vitund fólks og tillögur um leiðir til þess að koma skilaboðum á framfæri til almennings um skynsamlega notkun sýklalyfja, einkum til fólks sem stundar sjálfskömmtun á sýklalyfjum.
Markhópur þessa hjálpartóla eru virkir íbúar en þeir eru skilgreindir sem fólk í vinnu á aldrinum 18 til 55 ára.
Download

Upplýsingar fyrir notkun á efninu
Til þess að frá nánari upplýsingar og hugmyndir varðandi notkun á efninu og skipulag herferðarinnar um sjálfskömmtun með sýklalyfjum skal skoða leiðbeiningarefnið.
Notendaskilmálar
Leyfi til að nota kynningarefni sem Evrópski vitundardagurinn um sýklalyf gefur út er veitt öllum frjálsum félagasamtökum og heilsuverndarsamtökum sem og öllum evrópskum heilbrigðisyfirvöldum og ríkisstofnunum sem standa fyrir herferðum sem miða að því að draga úr sýklalyfjaónæmi og að hvetja til skynsamlegarar notkunar á sýklalyfjum.
Allir aðrir aðilar verða að fá leyfi hjá ECDC áður en þeir nota kynningarefni sem Evrópski vitundardagurinn um sýklalyf gefur út. Til þess að fá leyfi til notkunar skal hafa samband við: EAAD@ecdc.europa.eu
ECDC vill heyra frá þér.
ECDC vil fá að vita hvernig og hvar er ætlunin að nota kynningarefnið, sérstaklega ef möguleikinn er fyrir hendi að hægt sé að skrá starfsemina ykkar á þann hluta vefsíðunnar okkar sem fæst við ‘Aðgerðir í einstökum löndum’. Ef þeið erum með spurningar varðandi kynningarefnið skal hafa samband við: EAAD@ecdc.europa.eu
Verkfærasettsefni
Helstu skilaboð til almennings: Sjálfskömmtun sýklalyfja
Sjálfskömmtun á sýklalyfjum er ekki ábyrg notkun sýklalyfja
Data
Bréfatillögur til lyfjafræðinga og þeirra sem ávísa lyfjum á heilsugæslum
Bréf fyrir opinber heilbrigðisyfirvöld sem þau geta sent til lyfjafræðinga og útgefenda lyfseðla á heilsugæslustöðvum til að kynna Evrópudag vitundarvakningar um sýklalyf (EAAD), til að hvetja til skynsamlegrar notkunar á sýklalyfjum og upplýsa sjúklinga um hættuna á notkun sýklalyfja án læknisráðs.