Samtök sérfræðinga og sjúklinga í Evrópusambandinu

Evrópski vitundardagurinn um sýklalyf (EAAD) er í samstarfi við fjölmörg samtök sérfræðinga og sjúklinga í Evrópusambandinu sem hafa áhuga á skynsamlegri notkun sýklalyfja og þoli gegn sýkingalyfjum. Frá 2008, þegar byrjað var með Evrópska vitundardaginn um sýklalyf (EAAD), hefur stuðningur þessara samtaka verið mikilvægur þáttur í að framtakið hefur heppnast vel.