Examples of social media messages

Social media messages which you can use in the #KeepAntibioticsWorking campaign

The messages and the hashtag are available in all EU/EEA languages although we suggest that you use the hashtag in English so all messages are linked.
What are you doing to #KeepAntibioticsWorking? Please join by sharing your own messages! 

Ef við hefðum ekki #sýklalyf, gætum við ekki meðhöndlað einfaldar sýkingar. Hvað gerir þú til þess að #HaldaSýklalyfjumVirkum #EAAD

Það er á allra ábyrgð að nota sýklalyf af skynsemi. Deildu því sem þú gerir til þess að #HaldaSýklalyfjumVirkum! #EAAD

Sjúklingar, læknar, hjúkrunarfræðingar: Það er á allra ábyrgð að nota sýklalyf af skynsemi. Hjálpaðu okkur við að #HaldaSýklalyfjumVirkum! #EAAD

Skynsamleg notkun á #sýklalyfjum og vörn gegn sýkingum og stjórnun getur unnið gegn #ÞoliGegnSýklalyfjum og hjálpað við að #HaldaSýklalyfjumVirkum. #EAAD

#Sýklalyf virka einungis gegn bakteríusýkingum en ekki er hægt að nota þau gegn kvefi eða #flensu.  #HaldaSýklalyfjumVirkum #EAAD