Merki Evrópudags vitundarvakningar um sýklalyf var hannað til notkunar í öllu efni sem tengist deginum í Evrópu og til að skapa samræmt útlit í öllu efni sem gefið er út af því tilefni.