Bréfatillögur til lyfjafræðinga og þeirra sem ávísa lyfjum á heilsugæslum

verkfærasettsefni

Bréf fyrir opinber heilbrigðisyfirvöld sem þau geta sent til lyfjafræðinga og útgefenda lyfseðla á heilsugæslustöðvum til að kynna Evrópudag vitundarvakningar um sýklalyf (EAAD), til að hvetja til skynsamlegrar notkunar á sýklalyfjum og upplýsa sjúklinga um hættuna á notkun sýklalyfja án læknisráðs.

Tengt efni

Data

Hjálpartól fyrir almenning með áherslu á sjálfskömmtun sýklalyfja

samskiptaverkfærasett

Verkfærasettið inniheldur sniðmát og helstu skilaboð með áherslu á sýklalyfjanotkun án læknisráðs, hugmyndir að vitundarvekjandi aðgerðum, og leiðbeinandi tækni til að koma skilaboðum til almennings.