Verkfæri fyrir starfsfólk sjúkrahúsa og annarrar heilbrigðisþjónustu

samskiptaverkfærasett

Markmiðið með þessum verkfærum er að styðja við viðleitni sem hvetur til skynsamlegrar notkunar á sýklalyfjum í sjúkrahúsum og öðrum heilsustofnunum með dreifingu á kennslu- og kynningarefni sem byggir á gagnreyndum upplýsingum. Auk þess hefur kynningarefnið það að markmiði að höfða til ábyrgðar almennings til að stemma stigu við þoli gegn sýklalyfjum og styðja fagfólk við að grípa til aðgerða.

Verkfærakassinn inniheldur: lykilskilaboð, gátlista fyrir útgefendur lyfseðla, staðreyndablöð, upplýsingamyndir um stjórnun sýklalyfja, bæklinga, bréf, veggspjöld, kynningar og kort fyrir samfélagsmiðla.

Helsti markhópurinn fyrir þessa verkfærakistu eru starfsmenn á sjúkrahúsum og öðrum heilsustofnunum, svo sem dvalarheimilum, sem hafa margvíslegum hlutverkum að gegna og stjórna skömmtun sýklalyfja á þessum stöðum.
- Stjórnendur/fagstjórar
- sérfræðingar í meðferð gegn smitsjúkdómum,
- starfsmenn sem koma að sýkingavörnum og -stjórnun,
- farsóttarfræðingar,
- útgefendur lyfseðla,
- læknanemar og kandídatar,
- lyfjafræðingar,
- hjúkrunarfræðingar,
- örverufræðingar, og
- Starfsmenn á neyðarmóttökum, á gjörgæsludeildum og á dvalarheimilum.

Lykilskilaboðin fyrir þessa verkfærakistu eru fengin með gagngerri skoðun á útgefnum vísindaritum sem sérfræðingar ECDC hafa staðið fyrir og sem voru tekin saman að loknu ítarlegu samráðs- og ritstýringarferli. Sum þessara skilaboða eru skilgreind sem "álit sérfræðinga", í stað þess að vera tengd við tilvísun sem fengin er úr útgefnum vísindaritum. Þetta vísar til samkomulags sem náðist milli sérfræðinga ECDC, meðlima tækniráðs EAAD og öðrum utanaðkomandi sérfræðingum og hagsmunaaðilum.
Vandamálin sem tengjast sýklalyfjaónæmi á sjúkrahúsum og öðrum heilsustofnunum geta verið breytileg milli landa. Það er mikilvægt að hafa í huga að sniðmátin veita grunnupplýsingar og almenn skilaboð, en efnið hefur meiri áhrif ef það er sett í samhengi við þarfir og aðstæður í hverju landi, jafnvel ef það er bundið við ákveðna heilsugæslu. Miklu skiptir að lykilskilaboðin séu aðlöguð vandlega þar sem heilbrigðisstarfsmenn um alla Evrópu hafa mismunandi hlutverkum að gegna, oft öðrum en þeim sem lýst er í skjalinu. Auk þess er munur á heilbrigðisþjónustu milli landa.

Starfsmenn eru hvattir til þess að nota þá hluta af lykilskilaboðunum og sniðmátunum sem hentar þörfum í starfi þeirra sem best.

 Upplýsingar fyrir notkun á efninu

Til þess að frá nánari upplýsingar og hugmyndir varðandi notkun á efninu og skipulag herferðarinnar um sjálfskömmtun með sýklalyfjum skal skoða leiðbeiningarefnið.

Notendaskilmálar

Leyfi til að nota kynningarefni sem Evrópski vitundardagurinn um sýklalyf gefur út er veitt öllum frjálsum félagasamtökum og heilsuverndarsamtökum sem og öllum evrópskum heilbrigðisyfirvöldum og ríkisstofnunum sem standa fyrir herferðum sem miða að því að draga úr sýklalyfjaónæmi og að hvetja til skynsamlegarar notkunar á sýklalyfjum.

Allir aðrir aðilar verða að fá leyfi hjá ECDC áður en þeir nota kynningarefni sem Evrópski vitundardagurinn um sýklalyf gefur út. Til þess að fá leyfi til notkunar skal hafa samband við: EAAD@ecdc.europa.eu

ECDC vill heyra frá þér.

ECDC vil fá að vita hvernig og hvar er ætlunin að nota kynningarefnið, sérstaklega ef möguleikinn er fyrir hendi að hægt sé að skrá starfsemina ykkar á þann hluta vefsíðunnar okkar sem fæst við ‘Aðgerðir í einstökum löndum’. Ef þeið erum með spurningar varðandi kynningarefnið skal hafa samband við: EAAD@ecdc.europa.eu

Lykilskilaboð fyrir heilbrigðisstarfsfólk á sjúkrahúsum og við annars konar heilbrigðisþjónustu

Publication

General key messages for healthcare professionals in hospitals and other healthcare settings

upplýsingaefni, helstu skilaboð, verkfærasettsefni

Publication

Key messages for all prescribers

helstu skilaboð

Publication

Key messages for hospital managers / administrators

upplýsingaefni, helstu skilaboð, verkfærasettsefni

Publication

Key messages for hospital infectious disease specialists

upplýsingaefni, helstu skilaboð, verkfærasettsefni

Publication

Key messages for hospital infection prevention and control professionals and hospital epidemiologists

upplýsingaefni, helstu skilaboð, verkfærasettsefni

Publication

Key messages for hospital prescribers

upplýsingaefni, helstu skilaboð, verkfærasettsefni -

Publication

Key messages for junior doctors and students

upplýsingaefni, helstu skilaboð, verkfærasettsefni

Publication

Key messages for hospital pharmacists

upplýsingaefni, helstu skilaboð, verkfærasettsefni

Publication

Key messages for nurses

upplýsingaefni, helstu skilaboð, verkfærasettsefni

Publication

Key messages for clinical microbiologists

upplýsingaefni, helstu skilaboð, verkfærasettsefni

Publication

Key messages for emergency departments - physicians and managers

upplýsingaefni, helstu skilaboð, verkfærasettsefni

Publication

Key messages for intensive care unit - physicians and managers

upplýsingaefni, helstu skilaboð, verkfærasettsefni

Publication

Key messages for long-term care facilities - physician and managers

upplýsingaefni, helstu skilaboð, verkfærasettsefni

Publication

What are the key messages and how they will be used?

helstu skilaboð -

Efnið hér að neðan er eingöngu fáanlegt á ensku.

Data

Factsheet for professionals in hospitals and other healthcare settings

staðreyndablað, upplýsingaefni, verkfærasettsefni

Factsheet provides the latest available scientific evidence about antibiotic resistance that is relevant to hospitals: e.g. antibiotic resistance is increasing overall, bacteria that are resistant to multiple group of antibiotics is of particular concern, and antibiotic stewardship programmes are effective.

Data

Leaflet for infectious disease specialists

bæklingur, upplýsingaefni, verkfærasettsefni

A leaflet for infectious disease specialists presents key facts about antibiotic resistance, as well as actions that each professional group can take to tackle the issue.

Data

Leaflet for hospital prescribers

bæklingur, upplýsingaefni, verkfærasettsefni

A leaflet for hospital prescribers presents key facts about antibiotic resistance, as well as actions that each professional group can take to tackle the issue.

Data

Leaflet for nurses

bæklingur, upplýsingaefni, verkfærasettsefni

A leaflets for nurses presents four key facts about antibiotic resistance, as well as actions that each professional group can take to tackle the issue.

Data

Leaflet for physicians in long-term care facilities

bæklingur, upplýsingaefni, verkfærasettsefni

A leaflet for physicians in long-term care facilities presents key facts about antibiotic resistance, as well as actions that each professional group can take to tackle the issue.

Posters

Lykilskilaboð fyrir heilbrigðisstarfsfólk á sjúkrahúsum og við annars konar heilbrigðisþjónustu

Almenn lykilskilaboð fyrir heilbrigðisstarfsfólk á sjúkrahúsum og við annars konar heilbrigðisþjónustu.

Lykilskilaboð sem eiga erindi til allra sem ávísa lyfjum

Lykilskilaboð fyrir stjórnendur sjúkrahúsa

Lykilskilaboð fyrir smitsjúkdómalækna á sjúkrahúsum 

Lykilskilaboð fyrir sérfræðinga í sýkingavörnum og faraldsfræðinga á sjúkrahúsum

Lykilskilaboð fyrir útgefendur lyfseðla

Lykilskilaboð fyrir unglækna og nema 

Helstu atriði fyrir lyfjafræðinga á sjúkrahúsum

Lykilskilaboð fyrir hjúkrunarfræðinga

Lykilskilaboð til sýklafræðinga

Lykilskilaboð fyrir bráðadeildir [læknar og stjórnendur]

Lykilskilaboð fyrir gjörgæsludeild [læknar og stjórnendur] 

Lykilskilaboð fyrir stofnanir sem veita langtíma umönnun [læknar og stjórnendur]

Efnið hér að neðan er eingöngu fáanlegt á ensku.

Data

Factsheet for professionals in hospitals and other healthcare settings

staðreyndablað, upplýsingaefni, verkfærasettsefni

Factsheet provides the latest available scientific evidence about antibiotic resistance that is relevant to hospitals: e.g. antibiotic resistance is increasing overall, bacteria that are resistant to multiple group of antibiotics is of particular concern, and antibiotic stewardship programmes are effective.

Data

Leaflet for infectious disease specialists

bæklingur, upplýsingaefni, verkfærasettsefni

A leaflet for infectious disease specialists presents key facts about antibiotic resistance, as well as actions that each professional group can take to tackle the issue.

Data

Leaflet for physicians in long-term care facilities

bæklingur, upplýsingaefni, verkfærasettsefni

A leaflet for physicians in long-term care facilities presents key facts about antibiotic resistance, as well as actions that each professional group can take to tackle the issue.

Data

Leaflet for hospital prescribers

bæklingur, upplýsingaefni, verkfærasettsefni

A leaflet for hospital prescribers presents key facts about antibiotic resistance, as well as actions that each professional group can take to tackle the issue.

Data

Leaflet for nurses

bæklingur, upplýsingaefni, verkfærasettsefni

A leaflets for nurses presents four key facts about antibiotic resistance, as well as actions that each professional group can take to tackle the issue.

Posters