Alþjóðlegt samstarf Evrópusambandsins og Evrópustofnana

Sóttvarnastofnun Evrópu vinnur náið með Evrópustofnunum eins og Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA), Lyfjastofnun Evrópu (EMA) og Umhverfisstofnun Evrópu (EEA) að Evrópska vitundardeginum um sýklalyf. Sóttvarnastofnun Evrópu tekur einnig þátt í Atlantshafsstarfshópnum um þol gegn sýkingalyfjum (TATFAR) og er í nánu sambandi við Sameiginlegar aðgerðir Evrópusambandsins varðandi þol gegn sýkingalyfjum og sýkingar sem tengjast heilbrigðisþjónustu.