Samstarfsaðilar

tengslanet og samstarf

Sóttvarnarstofnun Evrópu (ECDC) vinnur náið með framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og öðrum Evrópustofnunum, hagsmunaaðilum og samtökum, sem styðja við eða halda eigin herferðir til vitundarvakningar um skynsamlega notkun sýklalyfja þegar kemur að heilbrigði bæði manna og dýra, í samræmi við hina samþættu nálgun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins One health (ísl. ein heilsa). Evrópski vitundardagurinn um sýklalyf (EAAD) fagnar samtali og samstarfi við önnur samtök sem hafa áhuga á því að taka í þessu framtaki.