Lyfjapokar

verkfærasettsefni

Sóttvarnarstofnun Evrópu vill alls ekki ýta undir ofnotkun plastpoka, þar sem flest lönd eru að reyna að draga úr notkun þeirra til að minnka ónauðsynlegan úrgang. Engu að síður er ljóst að í sumum löndum eru apóteks-pokar einskonar „hálf-varanlegur geymslustaður“ fyrir lyf og sjúkraskrár og þess vegna væri hægt að prenta eina af myndunum á þá og kynna skilaboðin sem tengjast skynsamlegri notkun sýklalyfja.

Pharmacy bags: Self-medication with antibiotics [IS]​

Tengt efni

Data

Hjálpartól fyrir almenning með áherslu á sjálfskömmtun sýklalyfja

samskiptaverkfærasett

Verkfærasettið inniheldur sniðmát og helstu skilaboð með áherslu á sýklalyfjanotkun án læknisráðs, hugmyndir að vitundarvekjandi aðgerðum, og leiðbeinandi tækni til að koma skilaboðum til almennings.