Samfélagsmiðlar árið 2020

Sýklalyfjaónæmi — hvar stöndum við núna?

Sýklalyfjaónæmi er geta baktería til að veita viðnám gegn virkni sýklalyfja. Sýklalyfjaónæmi takmarkar verulega fjölda þeirra sýklalyfja sem eru til taks til að meðhöndla fjölda sjúkdóma.

Áður en sýklalyf voru uppgötvuð, dóu þúsundir manna úr bakteríusjúkdómum, eins og lungnabólgu eða sýkingu í kjölfar skurðaðgerðar. Frá því að sýklalyf voru uppgötvuð og byrjað var að nota þau, hafa sífellt fleiri bakteríur, sem upphaflega voru næmar, orðið ónæmar og hafa þróað með sér margvíslegar ólíkar aðferðir til að verjast sýklalyfjum. Þar sem ónæmi er að aukast og fá ný sýklalyf hafa verið uppgötvuð og sett á markað á síðustu árum, þá er sýklalyfjaónæmi núna meiriháttar ógn við lýðheilsu.

Án sýklalyfja myndum við snúa aftur til „tímabilsins fyrir sýklalyf", þar sem líffæraflutningar, krabbameinslyfjameðferð, gjörgæsla og aðrar læknisfræðilegar aðgerðir væru ekki lengur mögulegar. Bakteríusjúkdómar myndu breiðast út og ekki væri lengur hægt að meðhöndla þá, sem myndi leiða til dauða.

Aðeins 70 árum eftir að sýklalyf komu til sögunnar stöndum við mögulega frammi fyrir framtíð án áhrifaríkra lyfja til að meðhöndla bakteríusýkingar.

Þú getur tekið þátt í samfélagsmiðlahreyfingu Evrópska vitundardagsins um sýklalyf (EAAD) á margvíslegan hátt árið 2020:

EAAD 2020 promotion

Find our online channels

Facebook: fb.com/EAAD.EU 
Twitter: @EAAD_EU 
Instagram: @EAAD_EU 

How to take part in the social media awareness campaign?

Find all you need for your social media communication on our website, join the action and spread the news! 

Hashtags around the campaign 

The online discussion can be tagged with a selection of hashtags we have monitored to be frequently used by us, other stakeholders and some regular Twitterers around the topic of EAAD: 

#EAAD, #AntibioticResistance, #Antibiotics & #KeepAntibioticsWorking

Global Twitter storm 

Once again, organisations from around the globe will tweet about #AntibioticResistance and #WAAW on 18 November at 14:00 CET to raise awareness of the issue. If you wish to participate, make sure to post this through your Twitter account at that time or during the day, together with hashtags that are relevant for you. 

#KeepAntibioticsWorking:

Í tilefni Evrópska vitundardagsins um sýklalyf (EAAD), biðjum við lækna, hjúkrunarfræðinga, stjórnendur sjúkrahúsa, lyfjafræðinga, bændur, dýralækna, stefnumótendur, samtök sérfræðinga og sjúklinga, opinberar stofnanir, og almenning, á meðal annarra, að deila skilaboðum á Twitter, Facebook eða Instagram, og útskýra hvað þeir eru að gera til að tryggja að þessi lyf viðhaldi virkni sinni. Allir eru ábyrgir fyrir því að láta sýklalyf halda áfram að virka!

Ef þú vilt styðja herferðina, deila skilaboðum, myndum eða myndböndum vikuna 16. - 24. nóvember 2020, notaðu þá myllumerkið #KeepAntibioticsWorking. Láttu heiminn vita hvað þú gerir, í störfum þínum eða einkalífinu, einstaklingsbundið eða sameiginlega, til að nota sýklalyf á ábyrgan hátt og til að viðhalda virkni þeirra!

Social media frames

These social media frames are online and can be used and promoted. Feel free to add them to your Twitter or Facebook profile photos!

Facebook frames

Frame one
Frame two

Twibbons

Twibbon one
Twibbon two

Social media accounts

European Antibiotic Awareness Day

Facebook
Instagram

European Centre for Disease Prevention and Control

Facebook
Twitter