How does antibiotic resistance spreads?

Hvernig dreifist sýklalyfjaónæmi?

Sýklalyfjaónæmi er geta baktería til að berjast gegn virkni eins eða fleiri sýklalyfja. Menn og dýr verða ekki ónæmir gegn sýklalyfjagjöf en bakteríur í mönnum og dýrum geta orðið það.

Þessi upplýsingamynd útskýrir hvernig sýklalyfjaónæmi dreifist í landbúnaði með dýr, í samfélaginu, á heilbrigðisstofnunum og með ferðalögum.

Upplýsingamyndir