Taka þátt í herferðinni

Gerast samstarfsaðili

ECDC hlakkar til að vinna saman með hagsmunaaðilum og samtökum sem styðja við eða standa að vitundarherferðum um skynsamlega notkun sýklalyfja þegar kemur að heilbrigði bæði manna og dýra. 

Ef þú getur tekið þátt eða stutt við herferð Evrópska vitundardagsins um sýklalyf yrði það okkur mikið gleðiefni að starfa með þér og veita þér upplýsingar um starf okkar og efni í boði. 

Hafðu samband ef þú vilt gerast samstarfsaðili:

ECDC Press Office
European Centre for Disease Prevention and Control
171 83 Stockholm
Sweden
Tel: +46 (0)8 586 01 678
Email: press@ecdc.europa.eu

Skipulegðu herferð

Ef þú ert að skipuleggja samskiptaherferð til þess að auka vitund fólks um skynsamlega notkun sýklalyfja getur þú notað hjálpartólin okkar og herferðarefni.

Upplýsingar til sjúklinga 

Ef þú ávísar lyfjum, getur þú fundið ýmiss konar efni sem útskýrir fyrir sjúklingum hvað sýklalyfjaónæmi er og hvers vegna viðeigandi notkun sýklalyfja sé mikilvæg.

Fylgstu okkur á samfélagsmiðlunum

Fylgstu með okkur á Facebook: http://www.facebook.com/EAAD.EU  
Fylgstu með okkur á Twitter, tístaðu #EAAD eða taktu þátt í twitterspjalli okkar á EAAD​: http://www.twitter.com/EAAD_EU   

Breiddu út boðskapinn

  • Talaðu um Evrópudag vitundarvakningar um sýklalyf og hvað hann táknar við vini þína, fjölskyldu og samstarfsfólk.
  • Hjálpaðu við að auglýsa sýklalyfjadaginn í fréttablöðum, á vefsetrum, í fjölmiðlum og á netinu, með því að setja inn tengil á vefinn þinn, í tölvupóstsundirskrift þína eða í bloggið.
  • Prentaðu og dreifðu gögnum með þeim upplýsingum sem fáanlegar eru á þessum vef.​  ​