EAAD á samfélagsmiðlunum

​Þetta eru opinberar samfélagsmiðlarásir Evrópska vitundardagsins um sýklalyf. Fylgstu með okkur og skráðu athugasemdir.

Fyrirvarar: Sýndu tillitssemi í samskiptum þínum á rásunum: forðastu dónalegar athugasemdir, ruddaskap og móðganir. Við hvetjum þig til þess að birta athugasemdir sem eiga við umræðuefnið. Við biðjum þig um að reyna ekki að selja hluti til meðlima samfélagsins okkar eða óska eftir hlutum frá þeim. Stjórnendur samfélagsmiðlanna okkar kunna að eyða póstum sem eru utan við efnið eða óviðeigandi. Ekki birta höfundarvarið efnið nema þú sért höfundarrétthafi og ekki reyna heldur að stunda nein ólögmæt athæfi af neinu tagi.