Skipulegðu herferð

Herferðaefni ECDC fyrir Evrópska vitundarvakningardaginn fyrir sýklalyf miðar að því að styðja við starf innlendra heilbrigðisyfirvalda í Evrópu við að standa að almennri og mótsagnarlausri herferð í Evrópu um skynsamlega notkun sýklalyfja. 

Verkfærakistan býður upp á sniðmát fyrir herferðarefni, sem laga má að innlendri notkun, og ráðgjöf um hvernig skipuleggjendur herferðarinnar geta náð athygli í því skyni að efla rétta og skynsamlega notkun sýklalyfja.