Search
Helstu skilaboð til almennings
Ef þú tekur sýklalyf af röngum ástæðum, t.d. við kvefi eða inflúensu, hefur það ekki í för með sér nein góð áhrif fyrir þig
Helstu skilaboð fyrir útgefendur lyfseðla á heilsugæslustöðvum
Aukið sýklalyfjaónæmi ógnar skilvirkni sýklalyfja núna og í framtíðinni: lykillinn að lausn þessa vaxandi vandamáls eru árangursríkar samræður við sjúklinga.
Helstu skilaboð til útgefenda lyfseðla á sjúkrahúsum
Fræðstu um vandamálið, sem stafar af sýklalyfjaónæmi, hvað notkun sýklalyfja hefur í för með sér, og hvers vegna og hvernig stuðla megi að skynsamlegri notkun sýklalyfja.
Helstu skilaboð til almennings: Sjálfskömmtun sýklalyfja
Sjálfskömmtun á sýklalyfjum er ekki ábyrg notkun sýklalyfja
Lykilskilaboð fyrir heilbrigðisstarfsfólk á sjúkrahúsum og við annars konar heilbrigðisþjónustu
Lykilskilaboð fyrir heilbrigðisstarfsfólk á sjúkrahúsum og við annars konar heilbrigðisþjónustu: stjórnendur/yfirmenn, sérfræðingar í smitsjúkdómum, sérfræðingar í sýkingavörnum, faraldsfræðingar, útgefendur lyfseðla, unglæknar og læknanemar, lyfjafræðingar, hjúkrunarfræðingar, sýklafræðingar og starfsfólk bráðamóttöku, gjörgæslu og langtímadvalarstaða.
Almenn lykilskilaboð fyrir heilbrigðisstarfsfólk á sjúkrahúsum og við annars konar heilbrigðisþjónustu.
Sýklalyfjaónæmi ógnar heilsu og öryggi sjúklinga á öllum sviðum heilbrigðisþjónustu í Evrópu.
Lykilskilaboð fyrir stjórnendur sjúkrahúsa
Tryggja að skynsöm notkun sýklalyfja og varnir gegn sýklalyfjaónæmi séu „forgangsverkefni“ í árlegri verkáætlun sjúkrahússins.
Lykilskilaboð fyrir smitsjúkdómalækna á sjúkrahúsum
Aðstoðaðu við þróun og innleiðingu áætlunar um sýklalyfjastjórnun innan þinnar stofnunar
Lykilskilaboð fyrir sérfræðinga í sýkingavörnum og faraldsfræðinga á sjúkrahúsum
Þitt verkefni er að tryggja að grunnatriði áætlunar um sýkingavarnir séu framkvæmd