Search
Data
Sýklalyf Sýndu ábyrgð
Upplýsingamyndin skýrir hvað sýklalyfjaónæmi er og leggur áherslu á hversu víðtækt vandamálið sem við stöndum frammi fyrir er vegna sýklalyfjaónæmis og sýklalyfjanotkunar hjá fólki – á sjúkrahúsum og í samfélaginu.
Data
Hvernig dreifist sýklalyfjaónæmi?
Þessi upplýsingamynd útskýrir hvernig sýklalyfjaónæmi dreifist í landbúnaði með dýr, í samfélaginu, á heilbrigðisstofnunum og með ferðalögum.
Data
Sýkingalyfjaónæmi í Evrópu: 2014
Yfirlit yfir gögn um sýkingalyfjaónæmi í Evrópu gefin út 2014.
Data
Vaxandi ónæmi fyrir sýklalyfjum sem notuð eru þegar engin önnur virka: 2013
Carbapenem er mikilvægur flokkur sterkra sýklalyfja til meðferðar á bakteríusýkingum. Útbreiðsla carbapenem-ónæmra sýkinga er ógn við heilsugæslu og öryggi sjúklinga í Evrópu þar sem hún skerðir verulega getuna til að lækna sýkingar.
Data
Upplýsingablað: útgefendur lyfseðla á sjúkrahúsum
Upplýsingablað um tilkomu og vöxt sýklalyfjaónæmis á sjúkrahúsum og leiðir til þess að berjast gegn þessari þróun.
Data
Upplýsingablað: útgefendur lyfseðla á heilsugæslustöðvum
Upplýsingablað um sýklalyfjaónæmi við heilsugæslu veitir útgefendum lyfseðla upplýsingar um nýjustu þróun í Evrópusambandinu og innanlands.
Helstu skilaboð til almennings
Ef þú tekur sýklalyf af röngum ástæðum, t.d. við kvefi eða inflúensu, hefur það ekki í för með sér nein góð áhrif fyrir þig
Helstu skilaboð fyrir útgefendur lyfseðla á heilsugæslustöðvum
Aukið sýklalyfjaónæmi ógnar skilvirkni sýklalyfja núna og í framtíðinni: lykillinn að lausn þessa vaxandi vandamáls eru árangursríkar samræður við sjúklinga.
Helstu skilaboð til útgefenda lyfseðla á sjúkrahúsum
Fræðstu um vandamálið, sem stafar af sýklalyfjaónæmi, hvað notkun sýklalyfja hefur í för með sér, og hvers vegna og hvernig stuðla megi að skynsamlegri notkun sýklalyfja.