Search
Data
Sýklalyfjaónæmi – aukin ógn við heilbrigði manna
Sýkingarbyrði vegna fjölónæmra baktería á íbúa Evrópu er sambærileg við sýkingabyrði inflúensu, berkla og HIV/alnæmis samanlagt.
Data
Notkun örverueyðandi lyfja í evrópskum sjúkrahúsum og langtíma umönnunarstofnunum
1 af 3 sjúklingum fékk að minnsta kosti eitt örverueyðandi lyf á hverjum degi.
Data
Sýklalyfjanotkun á: Langtíma umönnunstöðum
7 af 10 sýkingalyfjum voru ávísuð til meðferðar á sýkingu og 3 af 10 sem fyrirbyggjandi meðferð.
Data
Sýkingar sem tengjast heilbrigðisþjónustu – ógn við öryggi sjúklinga í Evrópu
Talið er að samanlagt 8,9 milljónir sýkinga sem tengjast heilbrigðisþjónustu komi upp á hverju ári samanlagt á evrópskum sjúkrahúsum og dvalarheimilum.
Data
Sýklalyf Sýndu ábyrgð
Upplýsingamyndin skýrir hvað sýklalyfjaónæmi er og leggur áherslu á hversu víðtækt vandamálið sem við stöndum frammi fyrir er vegna sýklalyfjaónæmis og sýklalyfjanotkunar hjá fólki – á sjúkrahúsum og í samfélaginu.
Data
Hvernig dreifist sýklalyfjaónæmi?
Þessi upplýsingamynd útskýrir hvernig sýklalyfjaónæmi dreifist í landbúnaði með dýr, í samfélaginu, á heilbrigðisstofnunum og með ferðalögum.
Data
Sýkingalyfjaónæmi í Evrópu: 2014
Yfirlit yfir gögn um sýkingalyfjaónæmi í Evrópu gefin út 2014.
Data
Vaxandi ónæmi fyrir sýklalyfjum sem notuð eru þegar engin önnur virka: 2013
Carbapenem er mikilvægur flokkur sterkra sýklalyfja til meðferðar á bakteríusýkingum. Útbreiðsla carbapenem-ónæmra sýkinga er ógn við heilsugæslu og öryggi sjúklinga í Evrópu þar sem hún skerðir verulega getuna til að lækna sýkingar.
Data
Upplýsingablað: útgefendur lyfseðla á sjúkrahúsum
Upplýsingablað um tilkomu og vöxt sýklalyfjaónæmis á sjúkrahúsum og leiðir til þess að berjast gegn þessari þróun.