Search
Data
Verkfærakista upplýsinga fyrir almenning
Sniðmátin innihalda helstu skilaboð og slagorð, myndmerki og myndefni auk leiðbeinandi efnis sem heilbrigðisyfirvöl í meðlimaríkjum geta notað.
Data
Hjálpartól fyrir almenning með áherslu á sjálfskömmtun sýklalyfja
Verkfærasettið inniheldur sniðmát og helstu skilaboð með áherslu á sýklalyfjanotkun án læknisráðs, hugmyndir að vitundarvekjandi aðgerðum, og leiðbeinandi tækni til að koma skilaboðum til almennings.
Data
Úrræði til þess að nýta sér samfélagsmiðla við eflingu á skynsamlegri notkun sýklalyfja
Samfélagsmiðlaaðgerðir sem mætti grípa til sem hluta af skynsamleg notkun sýklalyfja landsherferðum, sem beinast að almenningi, útgefendur lyfseðla á heilsugæslustöðvum og útgefendum lyfseðla á sjúkrahúsum.
Data
Hjálpartól með kynningarefni miðað að útgefendum lyfseðla á sjúkrahúsum
Stærsti markhópurinn eru útgefendur lyfseðla upp á sýklalyf á sjúkrahúsum. Aðrir í markhópnum eru framkvæmdastjórar sjúkrahúsa og í minna mæli lyfjafræðingar á sjúkrahúsum og læknislyfja/sýklalyfja stjórnunarnefndir.