Helstu skilaboð fyrir útgefendur lyfseðla á heilsugæslustöðvum Aukið sýklalyfjaónæmi ógnar skilvirkni sýklalyfja núna og í framtíðinni: lykillinn að lausn þessa vaxandi vandamáls eru árangursríkar samræður við sjúklinga. heimilislæknar