Search
Data
Upplýsingablað: útgefendur lyfseðla á heilsugæslustöðvum
Upplýsingablað um sýklalyfjaónæmi við heilsugæslu veitir útgefendum lyfseðla upplýsingar um nýjustu þróun í Evrópusambandinu og innanlands.
Helstu skilaboð fyrir útgefendur lyfseðla á heilsugæslustöðvum
Aukið sýklalyfjaónæmi ógnar skilvirkni sýklalyfja núna og í framtíðinni: lykillinn að lausn þessa vaxandi vandamáls eru árangursríkar samræður við sjúklinga.
Data
Sjúklingabæklingur
Sjúklingabæklingur sem útgefendur lyfja á heilsugæslustöðvum geta afhent sjúklingum: hann útskýrir hvað sýklalyfjaónæmi er og hvers vegna rétt notkun sýklalyfja sé mikilvæg.
Data
Samræður við sjúkling
Líkan fyrir samræður við sjúkling, sem byggir á tiltækum gögnum, veitir leiðbeiningar og aðstoð fyrir útgefendur lyfseðla á heilsugæslustöðvum, sem verða fyrir þrýstingi frá sjúklingum um sýklalyf og stuðlar að réttri notkun sjúklinga á sýklalyfjum.