Search
Data
Upplýsingablað: útgefendur lyfseðla á sjúkrahúsum
Upplýsingablað um tilkomu og vöxt sýklalyfjaónæmis á sjúkrahúsum og leiðir til þess að berjast gegn þessari þróun.
Helstu skilaboð til útgefenda lyfseðla á sjúkrahúsum
Fræðstu um vandamálið, sem stafar af sýklalyfjaónæmi, hvað notkun sýklalyfja hefur í för með sér, og hvers vegna og hvernig stuðla megi að skynsamlegri notkun sýklalyfja.
Data
Slagorð herferðarinnar
Skipuleggjendur herferðar geta nota slagorð til að stuðla að skynsamlegri sýklalyfjanotkun á sjúkrahúsum sem hausa á samskiptaefni svo sem staðreyndablöðum, bæklingum, veggspjöldum, auglýsingum o.s.frv.
Data
Gátlisti
Gátlistinn er lítið kort sem hægt er að geyma í vasanum á hvíta sloppnum og ráðfæra sig við varðandi skynsamlega ávísun sýklalyfja.
Data
Upplýsingablað
Skipuleggjendur herferða eru hvattir til að hafa samband við landssamtök til að tryggja að greinarlíkið fái staðsetningu í fagtímaritum og -útgáfum eða stéttar- og fagfélög gætu birt greinarlíkið í fréttabréfum sínum og fagtímaritum.
Data
Skjávari
Skjáhvílu má setja upp á tölvum í sjúkrahúsum, sem nota myndefni herferðarinnar til að koma til skila helstu skilaboðum.
Data
Netborði
Jista’ jintuża fuq siti web biex jgħin jidderieġi t-traffiku lejn is-sit web tal-Jum Ewropew għall-Għarfien dwar l-Antibjotiċi.
Data
Bréf fyrir útgefendur lyfseðla á sjúkrahúsum
Sniðmát bréfs fyrir stjórnendur sjúkrahúsa, sem kynnir Evrópudag vitundarvakningar um sýklalyf herferðina og biður um stuðning við að koma á fjölskipta sýklalyfjastjórnunar áætlanir.
Data
Kynning fyrir útgefendur lyfseðla á sjúkrahúsum
Kynning, sem nota má í þjálfun á sjúkrahúsum, þar sem fram koma helstu mál er varða sýklalyfjaónæmi og leiðir til þess að bæta sýklalyfjanotkun.