Search
Data
Upplýsingablað: útgefendur lyfseðla á sjúkrahúsum
Upplýsingablað um tilkomu og vöxt sýklalyfjaónæmis á sjúkrahúsum og leiðir til þess að berjast gegn þessari þróun.
Helstu skilaboð til útgefenda lyfseðla á sjúkrahúsum
Fræðstu um vandamálið, sem stafar af sýklalyfjaónæmi, hvað notkun sýklalyfja hefur í för með sér, og hvers vegna og hvernig stuðla megi að skynsamlegri notkun sýklalyfja.
Data
Gátlisti
Gátlistinn er lítið kort sem hægt er að geyma í vasanum á hvíta sloppnum og ráðfæra sig við varðandi skynsamlega ávísun sýklalyfja.
Data
Kynning fyrir útgefendur lyfseðla á sjúkrahúsum
Kynning, sem nota má í þjálfun á sjúkrahúsum, þar sem fram koma helstu mál er varða sýklalyfjaónæmi og leiðir til þess að bæta sýklalyfjanotkun.
Lykilskilaboð fyrir útgefendur lyfseðla
Notkun viðmiðunarleiðbeininga um sýklalyf og þátttaka í fræðslulotum bæta sýklalyfjanotkun
Upplýsingablað fyrir sérfræðinga
Sýklalyfjaónæmi er geta örveru (t.d. sýkils, veiru, eða sníkjudýrs, eins og malaríusníkils) til að verjast áhrifum sýklalyfs.