Search
Lykilskilaboð fyrir heilbrigðisstarfsfólk á sjúkrahúsum og við annars konar heilbrigðisþjónustu
Lykilskilaboð fyrir heilbrigðisstarfsfólk á sjúkrahúsum og við annars konar heilbrigðisþjónustu: stjórnendur/yfirmenn, sérfræðingar í smitsjúkdómum, sérfræðingar í sýkingavörnum, faraldsfræðingar, útgefendur lyfseðla, unglæknar og læknanemar, lyfjafræðingar, hjúkrunarfræðingar, sýklafræðingar og starfsfólk bráðamóttöku, gjörgæslu og langtímadvalarstaða.
Almenn lykilskilaboð fyrir heilbrigðisstarfsfólk á sjúkrahúsum og við annars konar heilbrigðisþjónustu.
Sýklalyfjaónæmi ógnar heilsu og öryggi sjúklinga á öllum sviðum heilbrigðisþjónustu í Evrópu.
Lykilskilaboð fyrir stjórnendur sjúkrahúsa
Tryggja að skynsöm notkun sýklalyfja og varnir gegn sýklalyfjaónæmi séu „forgangsverkefni“ í árlegri verkáætlun sjúkrahússins.
Lykilskilaboð fyrir smitsjúkdómalækna á sjúkrahúsum
Aðstoðaðu við þróun og innleiðingu áætlunar um sýklalyfjastjórnun innan þinnar stofnunar
Lykilskilaboð fyrir sérfræðinga í sýkingavörnum og faraldsfræðinga á sjúkrahúsum
Þitt verkefni er að tryggja að grunnatriði áætlunar um sýkingavarnir séu framkvæmd
Lykilskilaboð fyrir útgefendur lyfseðla
Notkun viðmiðunarleiðbeininga um sýklalyf og þátttaka í fræðslulotum bæta sýklalyfjanotkun
Lykilskilaboð fyrir unglækna og nema
Kynntu þér og tileinkaðu þér leiðbeiningar um sýklalyfjanotkun og sýkingavarnir sem eiga við þitt sérsvið
Helstu atriði fyrir lyfjafræðinga á sjúkrahúsum
Aðstoðaðu við þróun og innleiðingu áætlunar um sýklalyfjastjórnun innan þinnar stofnunar
Lykilskilaboð fyrir hjúkrunarfræðinga
Þú ert í lykilstöðu til að bæta notkun sýklalyfja með samstarfi við stýrihóp um sýklalyf