Search
Data
Bréfatillögur til lyfjafræðinga og þeirra sem ávísa lyfjum á heilsugæslum
Bréf fyrir opinber heilbrigðisyfirvöld sem þau geta sent til lyfjafræðinga og útgefenda lyfseðla á heilsugæslustöðvum til að kynna Evrópudag vitundarvakningar um sýklalyf (EAAD), til að hvetja til skynsamlegrar notkunar á sýklalyfjum og upplýsa sjúklinga um hættuna á notkun sýklalyfja án læknisráðs.
Data
Vörumerki
Merki Evrópudags vitundarvakningar um sýklalyf var hannað til notkunar í öllu efni sem tengist deginum í Evrópu og til að skapa samræmt útlit í öllu efni sem gefið er út af því tilefni.