Search
Data
Verkfærakista upplýsinga fyrir almenning
Sniðmátin innihalda helstu skilaboð og slagorð, myndmerki og myndefni auk leiðbeinandi efnis sem heilbrigðisyfirvöl í meðlimaríkjum geta notað.
Data
Verkfærakista upplýsinga fyrir heilsugæslulækna
Verkfærasettið inniheldur sniðmát og helstu skilaboð fyrir heilbrigðisstarfsmenn, hugmyndir að vitundarvekjandi aðgerðum, og leiðbeinandi tækni til að koma skilaboðunum til bæði heimilislækna og sjúklinga.
Data
Hjálpartól fyrir almenning með áherslu á sjálfskömmtun sýklalyfja
Verkfærasettið inniheldur sniðmát og helstu skilaboð með áherslu á sýklalyfjanotkun án læknisráðs, hugmyndir að vitundarvekjandi aðgerðum, og leiðbeinandi tækni til að koma skilaboðum til almennings.
Data
Úrræði til þess að nýta sér samfélagsmiðla við eflingu á skynsamlegri notkun sýklalyfja
Samfélagsmiðlaaðgerðir sem mætti grípa til sem hluta af skynsamleg notkun sýklalyfja landsherferðum, sem beinast að almenningi, útgefendur lyfseðla á heilsugæslustöðvum og útgefendum lyfseðla á sjúkrahúsum.