Slagorð herferðarinnar

verkfærasettsefni

Skipuleggjendur herferðar geta nota slagorð til að stuðla að skynsamlegri sýklalyfjanotkun á sjúkrahúsum sem hausa á samskiptaefni svo sem staðreyndablöðum, bæklingum, veggspjöldum, auglýsingum o.s.frv.

Efnið hér að neðan er eingöngu fáanlegt á ensku.

Tengt efni

Data

Hjálpartól með kynningarefni miðað að útgefendum lyfseðla á sjúkrahúsum

samskiptaverkfærasett

Stærsti markhópurinn eru útgefendur lyfseðla upp á sýklalyf á sjúkrahúsum. Aðrir í markhópnum eru framkvæmdastjórar sjúkrahúsa og í minna mæli lyfjafræðingar á sjúkrahúsum og læknislyfja/sýklalyfja stjórnunarnefndir.