Kynning fyrir útgefendur lyfseðla á sjúkrahúsum
Kynning, sem nota má í þjálfun á sjúkrahúsum, þar sem fram koma helstu mál er varða sýklalyfjaónæmi og leiðir til þess að bæta sýklalyfjanotkun. Í tilviki útgefenda lyfseðla á sjúkrahúsum (svo og lyfjafræðinga á sjúkrahúsum) er hlutverk kynningarinnar að vera uppspretta upplýsinga. Í tilviki stjórnenda sjúkrahúsa (svo og sýklalyfjaráðsnefnda eða lyfjanefnda) ætti að líta á kynninguna sem tól til miðlunar mikilvægra upplýsinga og hagnýtra ráða til fagfólks á sjúkrahúsunum.
Efnið hér að neðan er eingöngu fáanlegt á ensku.
Download
Presentation for hospital prescribers - EN - [PPT-1.04 MB]