Kynning fyrir útgefendur lyfseðla á sjúkrahúsum

upplýsingaefni kynning verkfærasettsefni

Kynning, sem nota má í þjálfun á sjúkrahúsum, þar sem fram koma helstu mál er varða sýklalyfjaónæmi og leiðir til þess að bæta sýklalyfjanotkun. Í tilviki útgefenda lyfseðla á sjúkrahúsum (svo og lyfjafræðinga á sjúkrahúsum) er hlutverk kynningarinnar að vera uppspretta upplýsinga. Í tilviki stjórnenda sjúkrahúsa (svo og sýklalyfjaráðsnefnda eða lyfjanefnda) ætti að líta á kynninguna sem tól til miðlunar mikilvægra upplýsinga og hagnýtra ráða til fagfólks á sjúkrahúsunum.

Efnið hér að neðan er eingöngu fáanlegt á ensku.

Download

Tengt efni

Data

Hjálpartól með kynningarefni miðað að útgefendum lyfseðla á sjúkrahúsum

samskiptaverkfærasett

Stærsti markhópurinn eru útgefendur lyfseðla upp á sýklalyf á sjúkrahúsum. Aðrir í markhópnum eru framkvæmdastjórar sjúkrahúsa og í minna mæli lyfjafræðingar á sjúkrahúsum og læknislyfja/sýklalyfja stjórnunarnefndir.