Gátlisti

upplýsingaefni verkfærasettsefni

Gátlistinn er lítið kort sem hægt er að geyma í vasanum á hvíta sloppnum og ráðfæra sig við varðandi skynsamlega ávísun sýklalyfja. Hann miðarð að því að veita læknum hagnýta aðstoð við þá helstu þætti sem tengjast ávísun sýklalyfja og hvaða spurningar læknar þurfa að spyrja sjálfa sig fyrir, við og eftir ákvörðun um að hefja sýklalyfjameðferð.

Related content

Data

Hjálpartól með kynningarefni miðað að útgefendum lyfseðla á sjúkrahúsum

samskiptaverkfærasett

Stærsti markhópurinn eru útgefendur lyfseðla upp á sýklalyf á sjúkrahúsum. Aðrir í markhópnum eru framkvæmdastjórar sjúkrahúsa og í minna mæli lyfjafræðingar á sjúkrahúsum og læknislyfja/sýklalyfja stjórnunarnefndir.