Hjálpartól með kynningarefni miðað að útgefendum lyfseðla á sjúkrahúsum

samskiptaverkfærasett

Hægt er að hlaða niður gögnum um átakið á þessari vefsíðu og við fögnum því ef þessi gögn eru notuð í tengslum við svæðis- eða landsbundnar kynningarherferðir eða viðburði.

Stærsti markhópurinn eru útgefendur lyfseðla upp á sýklalyf á sjúkrahúsum. Aðrir í markhópnum eru framkvæmdastjórar sjúkrahúsa og í minna mæli lyfjafræðingar á sjúkrahúsum og læknislyfja/sýklalyfja stjórnunarnefndir.

Um gögnin sem hægt er að hlaða niður

Gögnin sem hér er að finna um átakið voru sett saman í því augnamiði að auðvelda mótun samræmdra gagna um átakið í tengslum við Evrópudag vitundarvakningar um sýklalyf í aðildarríkjum Evrópusambandsins. Með þeim er hægt að samræma útlit og efni kynningarherferða í öllum aðildarríkjum Evrópusambandsins og stuðla að því að gera boðskapinn auðþekkjanlegri og samræmdari og þannig eftirminnilegri.

Verkfærasettsefni

Helstu skilaboð til útgefenda lyfseðla á sjúkrahúsum

Fræðstu um vandamálið, sem stafar af sýklalyfjaónæmi, hvað notkun sýklalyfja hefur í för með sér, og hvers vegna og hvernig stuðla megi að skynsamlegri notkun sýklalyfja.

Data

Netborði

verkfærasettsefni

Jista’ jintuża fuq siti web biex jgħin jidderieġi t-traffiku lejn is-sit web tal-Jum Ewropew għall-Għarfien dwar l-Antibjotiċi.

Data

Skjávari

verkfærasettsefni

Skjáhvílu má setja upp á tölvum í sjúkrahúsum, sem nota myndefni herferðarinnar til að koma til skila helstu skilaboðum.

Efnið hér að neðan er eingöngu fáanlegt á ensku.

Data

Slagorð herferðarinnar

verkfærasettsefni

Skipuleggjendur herferðar geta nota slagorð til að stuðla að skynsamlegri sýklalyfjanotkun á sjúkrahúsum sem hausa á samskiptaefni svo sem staðreyndablöðum, bæklingum, veggspjöldum, auglýsingum o.s.frv.

Campaign visuals